fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Sanchez snýr líklega aftur til United í vikunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Inter Milan, mun líklega snúa aftur Manchester United í þessari viku.

Frá þessu er greint í dag en Sanchez hefur verið í láni hjá ítalska félaginu á leiktíðinni.

Inter er með þann möguleika á að kaupa leikmanninn sem var frábær fyrir Arsenal á sínum tíma.

Inter mun líklega ekki nýta sér þann möguleika og hefur ekki náð að fá framlengingu á láninu.

Sanchez verður þó ekki löglegur með United í úrvalsdeildinni en hann er ekki skráður í leikmannahópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp