fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Saka framlengdi við Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal en þetta var staðfest í dag.

Saka er orðinn mikilvægur hlekkur í aðalliði Arsenal þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall.

Vængmaðurinn hefur spilað yfir 30 leiki á tímabilinu og fengið mikið lof fyrir hans framlag.

Saka hefði orðið samningslaus á næsta ári en gerði í dag nýjan fjögurra ára samning.

Saka hefur verið hjá Arsenal síðan hann var aðeins sjö ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp