fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

United gefur eftir 22 milljónir sem félagið átti inni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur gefið eftir 130 þúsund pund til félaga sem eru í vandræðum vegna kórónuveirunnar.

Um er að ræða greiðslur sem United átti að fá fyrir að lána þá Ethan Hamilton, Kieran O’Hara og Joel Pereira.

Þeir félagar voru á láni hjá Bolton, Burton og Hearts en félögin eins og mörg önnur eru í vandræðum.

Um er að ræða 22 milljónir íslenskra króna sem United ætlar ekki að rukka til að hjálpa þeim félögum.

Pereira og O’Hara eru markverðir sem báðir hafa spilað mikið, O’Hara hjá Burton og Pereira hjá Hearts.

United hefur greint frá því að veiran hafi haft gríðarleg áhrif á félagið en félagið getur þó gefið eftir nokkrar milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar