fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ætluðu að banna honum að spila mikilvægasta leik ferilsins – ,,Ég reif bréfið í tvennt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria hundsaði ráð Real Madrid fyrir úrslitaleik með Argentínu á HM árið 2014.

Di Maria greinir sjálfur frá þessu en Real ætlaði að banna honum að spila úrslitaleikinn vegna meiðsla sem tapaðist 1-0 gegn Þýskalandi.

,,Þeir einu sem vita sannleikann eru þjálfarinn Daniel Martinez, Alejandro Sabella og ég,“ sagði Di Maria.

,,Ég var með tár í augunum gegn Belgíu, ég var um 90 prósent klár. Fóturinn var ekki alveg réttur en ég vildi spila og mér var alveg sama hvort ég myndi spila fótbolta aftur.“

,,Það var eitt af því sem ég var varaður við, þetta var úrslitaleikur HM, þetta var minn úrslitaleikur.“

,,Ég vissi að Real Madrid vildi selja mig ég fékk þetta bréf. Daniel sagði mér að það væri frá Real Madrid, ég horfði á það og reif það í tvennt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð