fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Virðist leiðast í sóttkví: Fékk sér hárgreiðsluna sem gerði allt vitlaust árið 2002

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Everton reynir að skemmta sér og öðrum á meðan hann þarf að dvelja í sóttkví.

Allir leikmenn Everton eru í sóttkví þessa dagana eftir grun um að einn leikmaður liðsins væri með kórónuveiruna.

Veiran breiðist hratt út um England og eru fá lið í ensku úrvalsdeildinni að æfa þessa dagana.

Enska úrvalsdeildin er í pásu þessa dagana og er óvíst hvenær hægt verður að hefja leik aftur.

Richarlison ákvað í gær að raka nánast allt hárið af sér, hann skildi smá eftir. Líkt og Ronaldo gerði á HM árið 2002, hárgreiðsla sem gerði allt vitlaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó