fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Guardiola skammaði Mendy og bað hann um að róa sig á samfélagsmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy bakvörður Manchester City fékk þau skilaboð frá Pep Guardiola, að slaka á er varðar færslur á samfélagsmiðlum.

Mendy er afar duglegur að grína og glensa á samfélagsmiðlum, Guardiola finnst það stundum of mikið.

,,Hann sagði mér að slaka á, hann sagði mér að það væri eðlilegt að vera á samfélagsmiðlum en ekki of mikið,“ sagði Mendy um fund sinn með Guardiola.

,,Fólk er alltaf að bíða eftir mistökum, þrátt fyrir að það sé ekki mikið þá er gert stórmál úr þessu.“

,,Það var Twitter færsla þar sem ég sagðist vera í Hong Kong, svo fékk ég símtal frá félaginu. Ég var í Barcelona í endurhæfingu, þetta var grín en allt varð vitlaust. Stundum hugsa ég ekki þegar ég set eitthvað inn. Ég hugsa aðeins meira í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“