fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Guardiola skammaði Mendy og bað hann um að róa sig á samfélagsmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy bakvörður Manchester City fékk þau skilaboð frá Pep Guardiola, að slaka á er varðar færslur á samfélagsmiðlum.

Mendy er afar duglegur að grína og glensa á samfélagsmiðlum, Guardiola finnst það stundum of mikið.

,,Hann sagði mér að slaka á, hann sagði mér að það væri eðlilegt að vera á samfélagsmiðlum en ekki of mikið,“ sagði Mendy um fund sinn með Guardiola.

,,Fólk er alltaf að bíða eftir mistökum, þrátt fyrir að það sé ekki mikið þá er gert stórmál úr þessu.“

,,Það var Twitter færsla þar sem ég sagðist vera í Hong Kong, svo fékk ég símtal frá félaginu. Ég var í Barcelona í endurhæfingu, þetta var grín en allt varð vitlaust. Stundum hugsa ég ekki þegar ég set eitthvað inn. Ég hugsa aðeins meira í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð