fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Heimtar að Liverpool biðjist afsökunar: ,,Ekkert heyrst á átta árum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, heimtar að Liverpool biðjist afsökunar eftir atvik sem kom upp árið 2011.

Luis Suarez var þá ásakaður um rasisma af Patrice Evra en þeir léku með Liverpool og einmitt United.

Leikmenn Liverpool klæddust bolum í upphitun með Suarez framan á til að sýna honum stuðning.

Jamie Carragher var einn af þeim en hann hefur beðið Evra afsökunar og segir að um mistök hafi verið að ræða.

,,Hrós á Jamie Carragher fyrir að biðjast afsökunar, átta árum eftir það sem gerðist,“ sagði Ferdinand.

,,Ég held þó að þetta sé stærra en Carragher, þetta er félagið. Liverpool olli vonbrigðum með því að klæðast treyjum þar sem þeir sýndu leikmanni sem ásakaður var um rasisma stuðning.“

,,Það eru átta ár síðan og afsökunarbeiðnin hefur ekki komið frá Liverpool. Bolir munu ekki breyta neinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum