fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Lukaku þakklátur Mourinho: Hann vann titla

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég ætla ekki að bera saman Solskjær og Mourinho,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Manchester United um stemminguna hjá félaginu eftir að Jose Mourinho var rekinn.

Lukaku virðist blómstra undir stjórn Solskjær þrátt fyrr það að vera meira á bekknum en áður. Hann var frábær í sigri liðsins á Arsenal á föstudag í bikarnum.

Mourinho keypti Lukaku til United fyrir einu og hálfu ár en hann var síðan rekinn frá félaginu í desember.

Undir stjórn Solskjær hefur gengi liðsins batnað mikið og hefur United unnið alla átta leikina undir hans stjórn.

,,Ég er á þeirri skoðun að Mourinho hafi gert margt gott fyrir United.“

,,Hann vann titla hérna, ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er stjórinn sem keypti mig;“ sagði Lukaku en Mourinho treysti mikið á Lukaku í sinni tíð. Hjá Solskjær hefur Rashford fengið það traust sem fremsti maður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“