fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021
433Sport

Jón Daði um harðhausana í Milwall: „Það er heiðarleiki.is, ekkert kjaftæði“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er stór, lítill klúbbur á Englandi. Öðruvísi umhverfi, bara gaman,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, sóknarmaður Milwall og íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í dag.

Jón Daði er mættur heim til að taka þátt í leikjum gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM. Hann samdi við Milwall í sumar, félagið er þekkt fyrir að eiga hörðustu stuðningsmenn Englands. Þeir eru oft með læti í stúkunni.

,,Þeir hafa tekið mér vel, gaman að vera í þessu umhverfi. Það er heiðarleiki.is, ekkert kjaftæði. Þeir kunna vel við stílinn minn, mér finnst fínt að hlaupa mikið og fara upp kantana, þetta er beinskeyttur fótbolti. Umhverfi sem hentar mér.“

,,Ég vonast til að festa rætur, ég var heillaður þegar þeir ræddu við mig. Þeir höfðu fylgst með mér í 2-3 ár, þeir vita hvernig leikmaður ég er. Þetta er heillandi.“

Viðtalið við Jón Daða er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool gefur út ævisögu í formi rappplötu

Fyrrum leikmaður Liverpool gefur út ævisögu í formi rappplötu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vildi að Eriksen myndi vinna gullknöttinn -,,Sökum þess hvað hann hefur gengið í gegnum“

Vildi að Eriksen myndi vinna gullknöttinn -,,Sökum þess hvað hann hefur gengið í gegnum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona myndi Paul Scholes stilla upp byrjunarliði United gegn Arsenal

Svona myndi Paul Scholes stilla upp byrjunarliði United gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leggur til að KSÍ reyni að fá Heimi til að fylla skarð Eiðs Smára

Leggur til að KSÍ reyni að fá Heimi til að fylla skarð Eiðs Smára
433Sport
Í gær

Stefnir í tæplega sjö mánaða tímabil – Hefja leik á öðrum degi páska

Stefnir í tæplega sjö mánaða tímabil – Hefja leik á öðrum degi páska
433Sport
Í gær

Fimm leikmenn sem Ralf Rangnick gæti reynt að fá til United í janúar

Fimm leikmenn sem Ralf Rangnick gæti reynt að fá til United í janúar