fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Ferdinand fer yfir það hverju Solskjær hefur breytt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 13:05

Gæti Carrick tekið við til framtíðar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United segir að Ole Gunnar Solskjær hafi breytt miklu hjá félaginu á stuttum tíma.

Solskjær hefur unnið alla sjö leikina sína í starfi og virðist vera á góðri leið með félagið. Jose Mourinho var rekinn og allt virkaði í steik, Solskjær hefur lagað mikið.

,,Það eru ekki bara úrslitin, heldur hvernig liðið hefur unnið. Hann hefur breytt hugarfari leikmanna og hvernig þeir hugsa um leikina,“ sagði Ferdinand.

Solskjær hefur lagt mikla áherslu á að spila upp á styrkleika Paul Pogba og Marcus Rashford.

,,Hann reynir að spila á styrkleika leikmanna, Pogba er stjarnan. Hann var keyptur til að vera þessi leikmaður, núna er hann að skora.“

,,Rashford er að spila sem fremsti maður, núna talar fólk um Rashford og Kane í sömu setningu. Það var aldrei, áður en Ole Gunnar mætti til starfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz