fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

United tilbúið að tvöfalda launin hjá Rashford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að tvöfalda launin hjá Marcus Rashford framherja félagsins. Samkvæmt enskum blöðum.

Rashford er 21 árs gamall en hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum. Rashford þénar í dag 75 þúsund pund á viku.

Sagt er að United sé tilbúið að greiða Rashford 150 þúsund pund á viku, tvöföldun á launum.

Rashford hefur skorað sex mörk og lagt upp þrjú í síðustu níu leikjum, félagið vill verðlauna hann.

Rashford hefur slegið í gegn eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við og fengið fast sæti sem fremsti maður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu