fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Liverpool mun ekki borga uppsett verð fyrir markmann Roma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2018 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er sterklega orðað við Alisson, markmann Roma þessa dagana.

Sky Sports greindi frá því í gærdag að félögin væru nú í viðræðum um kaup Liverpool á markmanninum.

Roma vill hins vegar fá í kringum 70 milljónir punda fyrir markmanninn sem er upphæð sem Liverpool er ekki tilbúið að borga en það er Echo sem greinir frá þessu.

Loris Karius hefur verið að stíga upp í síðustu leikjum og Klopp er ekki tilbúinn að eyða 70 milljónum punda í markmann á meðan hann er að spila vel.

Þá telur Liverpool að Roma sé að smyrja vel ofaná verðmiðann eftir að hafa selt Mohamed Salah í sumar fyrir 39 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Í gær

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið