fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Kolbeinn: Jákvæður að ég komist á HM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson gæti brátt spilað knattspyrnu á nýjan leik eftir langa fjarveru.

Kolbeinn lék síðast með Nantes í Frakklandi í ágúst árið 2016, stuttu eftir EM í Frakklandi.

Síðan þá hefur kappinn farið í aðgerðir og endurhæfingin hefur ekki gengið eins vel og vonast var eftir.

Kappinn var í Katar á dögunum í endurhæfingu áður en hann hélt til Frakklands til æfinga með Nantes.

,,Ég er hérna til að vera í endurhæfingu, ég hef verið meiddur á hné í eitt og hálft ár. Ég er hér til að klára endurhæfingu mína, ég reyni að komast á völlinn. Ég vil vera klár fyrir liðið mitt í janúar,“ sagði Kolbeinn.

,,Þetta er fullkomin staður fyrir mig að vera í endurhæfingu. Draumur minn er að fara á HM, það er þannig fyrir alla leikmenn. Ég kem hingað með það í huga, ég undirbý mig þannig. Vonandi get ég verið hluti, ég er jákvæður að það gangi.“

Myndband af endurhæfingu Kolbeins er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik