fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Jafnt hjá Norwich og Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich tók á móti Chelsea í dag í enska FA-bikarnum en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Chelsea stillti upp sterku liði í dag en þeir David Luiz og Michy Batshuayi fengu báðir tækifæri í byrjunarliðinu.

Gestunum tókst hins vegar ekki að skora þrátt fyrir ágætis tækifæri og niðurstaðan því markalaust jafntefli.

Liðin þurfa því að mætast á nýjan leik til þess að skera úr um það hvort liðið fer áfram í 32 liða úrslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003