fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Carragher fullyrti að Liverpool myndi ekki selja Coutinho í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á förum til Bacelona fyrir 145 milljónir punda.

Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en Liverpool hafnaði þremur tilboðum frá Barcelona í hann, síðasta sumar.

Coutinho er hins vegar floginn til Spánar og mun hann að öllum líkindum ganga undir læknisskoðun hjá félaginu á mánudaginn næsta.

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og sparkspekingur á Sky Sports fullyrti það á dögunum að Liverpool myndi aldrei selja Coutinho á miðju tímabili.

Hann virðist hafa haft rangt fyrir sér en samkvæmt miðlum á Spáni var leikmanninum lofað að hann mætti fara til Spánar í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað