fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Verður Tevez í hópnum sem mætir Íslandi í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Sampaoli þjálfari Argentínu útilokar það ekki að velja Carlos Tevez í HM hóp sinn.

Tevez er mættur heim til Argentínu og mun spila fyrir Boca Juniors.

Þessi 33 ára framherji gæti náð að heilla Sampaoli með góðri frammistöðu.

Argentína er í riðli með Íslandi, Króatíu og Nígeríu á HM í Rússlandi í sumar.

,,Við erum með góðan hóp en þeir sem skara fram úr verða skoðaðir, ef Tevez gerir það þá mun hann koma til greina,“ sagði Sampaoli.

,,Það vita allir af hæfileikum Tevez, ég reyndi að fá hann til Sevilla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina