fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433

Staðfestir að Tuchel eigi í viðræðum við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus fyrrum miðjumaður FC Bayern segir að Thomas Tuchel fyrrum stjóri Dortmund sé í viðræðum við Arsenal.

Það bendir til þess að Arsenal skoði það að skipta Arsene Wenger út í sumar.

Stuðningsmenn Arsenal vilja nýjan stjóra til starfa og gæti Tuchel verið maðurinn.

Hann tók við Dortmund í erfiðri stöðu og vann þar gott starf, FC Bayern hefur einnig áhuga á honum.

,,Ég held að Tuchel sé mjög líklegur til þess að fá Bayern starfið,“ sagði Matthaus.

,,Ég veit það hins vegar að hann hefur átt í viðræðum við Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Táraðist er hann kvaddi Klopp í kvöld – Sjáðu myndbandið

Táraðist er hann kvaddi Klopp í kvöld – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Manchester City er Englandsmeistari – Luton kveður úrvalsdeildina

England: Manchester City er Englandsmeistari – Luton kveður úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433Sport
Í gær

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“
433Sport
Í gær

Segja að Víkingar séu búnir að ræða við stjörnu Breiðabliks

Segja að Víkingar séu búnir að ræða við stjörnu Breiðabliks