fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
433Sport

Palmer hafði betur gegn Saka og Haaland

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 21:27

Palmer var sjóðandi heitur í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, leikmaður Chelsea, hefur verið valinn besti ungi leikmaður tímabilsins á Englandi.

Þetta kemur fram í tilkynningu ensku úrvalsdeildarinnar en verðlaunin eru afhent í samstarfi við Hublot.

Palmer hefur betur gegn leikmönnum eins og Erling Haaland, Phil Foden og Bukayo Saka en hann er 22 ára gamall.

Palmer hefur verið langbesti leikmaður Chelsea í vetur en hann gekk í raðir félagsins frá Manchester City í fyrra.

Síðan þá hefur Palmer skorað 22 mörk og er ástæðan fyrir því að Chelsea er í Evrópubaráttu fyrir næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Goðsögn Manchester United gæti unnið með Jóhanni Berg

Goðsögn Manchester United gæti unnið með Jóhanni Berg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reif kjaft og missir af næsta leiknum á EM

Reif kjaft og missir af næsta leiknum á EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam spurður út í stöðu sína – „Það er ekki gaman að vera á bekknum“

Adam spurður út í stöðu sína – „Það er ekki gaman að vera á bekknum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðna leiðist þessi hegðun – „Þau ættu bara að vera heima“

Guðna leiðist þessi hegðun – „Þau ættu bara að vera heima“
433Sport
Í gær

Slitnaði upp úr viðræðum í Sádí sem voru langt komnar

Slitnaði upp úr viðræðum í Sádí sem voru langt komnar
433Sport
Í gær

Úkraína vann nauðsynlegan sigur með laglegu sigurmarki

Úkraína vann nauðsynlegan sigur með laglegu sigurmarki