

Pierre-Emerick Aubameyang gekk til liðs við Arsenal í janúarglugganum.
Hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund og borgaði Arsenal í kringum 58 milljónir punda fyrir hann.
Aubameyang er dýrasti leikmaður í sögu félagsins og hefur hann farið vel af stað með liðinu og hefur hann skorað 1 mark í 2 leikjum fyrir félagið.
Hann er byrjaður að skoða hús í London og hefur hann augastað á einu sem kotar 16 milljónir punda en það er Mirror sem greinir frá þessu.
Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.









