fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Sjónvarpsmaður hlær af ásökunum Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jake Humphrey sjónvarpsmaður hjá BT Sport segir það tómt bull að stöðin hafi haft áhrif á uppbótartíma í leik Liverpool og West Brom um helgina.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hélt þessu fram í dag og hafa orð hans vakið athygli.

Klopp vildi meina að uppbótartími fyrri hálfleiks hefði átt að vera tíu mínútur vegna myndbandsdóma sem töfðu leikinn.

Hann sagði hins vegar að sjónvarpið hefði bannað að hann yrði lengir en fjórar mínútur. ,,Ég heyrði að uppbótartíminn hefði átt að vera tíu mínútur,“ sagði Klopp.

,,Ég heyrði að sjónvarpið hefði sagt að hann yrði ekki lengri en fjórar mínútur, það er ekki hægt að þeir hafi þessi áhrif. Það er ekki hægt að stytta leik vegna sjónvarps, ég veit ekki hvað kom á eftir leiknum. Kannski fréttir.“

Humphrey segir þetta tómt bull enda var stöðin með langan þátt að leik loknum sem fór yfir öll atriði og því nægur tími til stefnu.

,,Hlægilegt, við myndum taka öllum uppbótartíma og vorum ekket að fara úr útsendingu. Það er ómögulegt fyrir okkur að hafa áhrif á svona,“ skrifar Humphrey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze