Sky Sports segir að nánast sé útilokað að Edin Dzeko fari til Chelsea.
Chelsea hefur rætt við Roma um að kaupa sóknarmanninn en það án árangurs.
Viðræður hafa gengið illa og segir Sky að viðræður séu nánast úr sögunni.
Chelsea vill bæta við stórum og sterkjum framherja en það hefur ekki gengið vel.
Roma hefur sett háan verðmiða á Dzeko sem hefur orðið til þess að Chelsea er að gefast upp.