fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Mourinho opnar sig um hugsanlega endurkomu Ronaldo á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United var spurður út í það á blaðamannafundi á dögunum hvort Cristiano Ronaldo, sóknarmaður Real Madrid væri hugsanlega að koma til félagsins.

Ronaldo er sagður ósáttur hjá Real Madrid en hann vill fá nýjan samning hjá félaginu sem myndi færa honum svipuð laun og Lionel Messi og Neymar eru með.

Hann er sagður vilja yfirgefa félagið í sumar og hefur hann m.a verið orðaður við endurkomu á Old Trafford.

„Það loga eldar í Madrid, úrslitin hafa ekki verið góð,“ sagði Mourinho.

„Ég stýrði þessu félagi í þrjú ár og mér er annt um þetta félag. Ég er ekki maðurinn til þess að bæta olíu á eldinn.“

„Til þess að slökkva nokkra elda þá vil ég segja að Cristiano er leikmaður sem alla stjóra dreymir um að hafa í sínu liði. Hann er leikmaður sem öll félög vilja hafa í sínu liði.“

„Það er hins vegar einn stjóri og eitt félag sem hefur hannog það er Zidane og Real Madrid. Þannig verður það alltaf,“ sagði Mourinho að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð