fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er nú í fullum gangi en Manchester City hefur þægilegt forskot á toppi deildarinnar með 62 stig.

Manchester United er í öðru sæti deildarinnar með 47 stig, 15 stigum á eftir City og Chelsea er í þriðja sætinu með 46 stig.

Liverpool, Tottenham og Arsenal koma svo þar á eftir og það er því ljóst að það stefnir í harða baráttu um Meistaradeildarsæti í vor.

Þá er baráttan á botni deildarinnar afar hörð en aðeins munar 9 stigum á Swansea sem er í neðsta sæti deildarinnar og Watford sem er í tíunda sætinu.

Ofurtölvan fræga birti mánaðarlegu spá sína fyrir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar á dögunum og má sjá hana hér fyrir neðan.

1. Manchester City
2. Chelsea
3. Manchester United
4. Liverpool
5. Tottenham
6. Arsenal
7. Leicester
8. Everton
9. Burnley
10. Crystal Palace
11. West Ham
12. Watford
13. Brighton
14. Southampton
15. Newcastle
16. Huddersfield
17. Stoke
18. Bournemouth
19. WBA
20. Swansea

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð