fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Tvær stjörnur Chelsea á innkaupalista Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að tvær stjörnur Chelsea séu efstar á óskalista Real Madrid næsta sumar.

Real Madrid ætlar sér að styrkja raðir sínar hressilega næsta sumar.

Balague segir að Thibaut Courtois og Eden Hazard séu efstir á þeim lista.

,,Real Madrid þarf stór nöfn og þeir vilja Courtois, þeir vilja líka Hazard,“ sagði Balague.

,,Þetta eru nöfn sem þeir vilja fyrir næstu leiktíð, það er ekki það sama og að fá þá en þeir eru á innkaupalista þeirra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd
433Sport
Í gær

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu