fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Myndir: Lingard og Rasfhord skelltu sér til Parísar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann í gærdag 2-0 sigur á Derby í enska FA-bikarnum.

Það voru þeir Jesse Lingard og Marcus Rashford sem skoruðu mörk United en Lingard hefur verið magnaður í undanförnum leikjum.

Jose Mourinho, stjóri United gaf leikmönnum sínum frí um helgina en liðið spilar næst þann 15. janúar næstkomandi gegn Burnley.

Lingard og Marcus Rashford nýttu tímann vel og ákváðu að skella sér saman til Parísar.

Myndir af þeim félögum í borg ástarinnar má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“