fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Mark Hughes rekinn frá Stoke

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Hughes hefur verið rekinn sem stjóri Stoke City en þetta var tilkynnt í kvöld.

Liðið féll úr leik í enska FA-bikarnum í dag eftir 1-2 tap gegn Coventry en liðið leikur í League 2.

Þá situr Stoke í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, einu stigi frá öruggu sæti.

Stuðningsmenn félagsins hafa kallað eftir því að Hughes verði rekinn að undanförnu og hafa þeir nú fengið ósk sína uppfyllta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“