fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Fullyrt að Coutinho sé við það að ganga til liðs við Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er að ganga til liðs við Barcelona en þetta fullyrða spænskir fjölmiðlar í dag.

Samkvæmt Sport er kaupverðið talið vera í kringum 140 milljónir punda en Liverpool mun fá 105 milljónir strax og svo 35 milljónir í formi bónusa.

Liverpool og Barcelona eru sögð vera búin að semja um kaupverðið á leikmanninum og mun hann skrifa undir fimm ára samning við spænska félagið.

Coutinho verður því þriðji dýrasti leikmaður sögunnar, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe.

Félagskiptin verða tilkynnt á allra næstu dögumen það kom ekki til greina hjá Coutinho að klára tímabilið með Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ