fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Við höfum gert þessi mistök með hnetusmjör alla ævi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 08:00

Hnetusmjör gæti valdið næsta heimsfaraldri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem elska hnetusmjör vita að það er fátt meira pirrandi en að opna krukku af góðu hnetusmjöri og þurfa fyrst að hræra upp í því til að olían sem myndast á toppinum nái að blandast smjörinu almennilega áður en maður gúffar því í sig.

Lausnin við þessu hvimleiða vandamáli er hins vegar afar einföld. Næst þegar þið kaupið hnetusmjörskrukku munið að geyma hana alltaf á hvolfi. Nú erum við að tala um náttúrulegt hnetusmjör – ekki hnetusmjörið sem er stútfullt af alls kyns efnum sem við kunnum ekki að bera fram.

Það sem gerist þegar að náttúrulegt hnetusmjör er geymt á hvolfi er að olían dreifist um alla krukkuna í staðinn fyrir að koma sér vel fyrir á toppnum. Þannig getur maður einfaldlega opnað krukkuna og notið smjörsins um leið án þess að hamast með skeið fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa