fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Ráðist á strætóbílstjóra í Borgarnesi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. maí 2018 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strætóbílstjóri þurfti að leita aðhlynningar á slysadeild eftir að farþegi réðist á hann í Borgarnesi í morgun.

Að því er fram kemur í frétt RÚV hafði bílstjórinn vísað manninum út úr vagninum, en maðurinn hafði greitt fyrir far frá Reykjavík í Borgarnes en vildi komast lengra. Þegar bílstjórinn tók það ekki í mál lét farþeginn höggin dynja á honum.

Í frétt RÚV kemur fram að bílstjórinn hafi verið með áverka á höndum. Árásarmaðurinn var handtekinn og er hann nú vistaður í fangaklefa í Borgarnesi. Haft er eftir lögreglu að maðurinn hafi virst vera í annarlegu ástandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat