fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

strætó

Allt logar vegna árásar og myndbirtingar í strætisvagni – Kýldu dreng í hausinn og hótuðu að elta hann heim

Allt logar vegna árásar og myndbirtingar í strætisvagni – Kýldu dreng í hausinn og hótuðu að elta hann heim

Fréttir
Fyrir 1 viku

Mikil ólga er á samfélagsmiðlagrúbbum í Grafarholti, Úlfarsárdal og í Breiðholti vegna árásar tveggja ungra drengja á þann þriðja í strætisvagni. Fólk segir þetta atvik langt frá því að vera einsdæmi um ofbeldi ungmenna í hverfunum. Aðrir gagnrýna myndbirtinguna á samfélagsmiðlum. Framkvæmdastjóri Strætó segir að vagnstjórar eigi að kalla til lögreglu eða vísa gerendum út. Engar reglur Lesa meira

Marðist á útlimum eftir að strætóstjóri hrinti honum út úr vagninum – Kæra lögð fram og málið til skoðunar

Marðist á útlimum eftir að strætóstjóri hrinti honum út úr vagninum – Kæra lögð fram og málið til skoðunar

Fréttir
30.01.2024

Parið Sigurður Erlends Guðbjargarson og Bader Alejandro hafa lagt fram kæru vegna líkamsárásar vagnstjóra um helgina. En vagnstjórinn hrinti hinum síðarnefnda út úr vagninum eftir deilur um hvort örorkumiði gilti í næturstrætó. Forstjóri Strætó staðfestir að vagnstjóri hafi ýtt Alejandro út og að málið sé til skoðunar innan fyrirtækisins. „Við höfum lagt fram kæru og Lesa meira

Vilja ekki að Reykjanesbær greiði fyrir auka strætisvagn vegna flóttafólks – 7 milljónir á mánuði

Vilja ekki að Reykjanesbær greiði fyrir auka strætisvagn vegna flóttafólks – 7 milljónir á mánuði

Fréttir
18.10.2023

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í minnihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hafa mótmælt því að bæjarsjóður greiði fyrir auka strætisvagn vegna mikils fjölda flóttafólks. Kostnaðurinn er 7 milljónir króna á mánuði. „Okkur finnst algjörlega fáránlegt að Reykjanesbær eigi að bera þennan kostnað,“ segir Margrét Sanders, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn. Hún og tveir aðrir fulltrúar flokksins bókuðu mótmæli við áætlununum á Lesa meira

Frítt í Strætó í dag!

Frítt í Strætó í dag!

Fréttir
22.09.2023

Í tilkynningu frá Strætó kemur fram að í dag er Bíllausi dagurinn í tilefni af evrópsku samgönguvikunni og það er frítt í alla vagna Strætó, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Strætó hefur tekið þátt í samgönguvikunni með viðburðinum Bíllausi dagurinn undanfarin ár og í ár ákvað Vegagerðin að taka einnig þátt en Vegagerðin rekur Lesa meira

Næturstrætó mun stoppa í Kópavogi og Garðabæ – „Þau njóta góðs af gjafmildi Hafnarfjarðar“

Næturstrætó mun stoppa í Kópavogi og Garðabæ – „Þau njóta góðs af gjafmildi Hafnarfjarðar“

Fréttir
06.09.2023

Næturstrætó mun eftir allt saman stoppa bæði Kópavogi og Garðabæ þrátt fyrir að bæjarstjórnir þessara sveitarfélaga vilji ekki borga krónu fyrir. Hafnarfjörður mun borga fyrir verkefnið. „Það væri asnalegt að stoppa ekki þarna,“ segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó. Hann segir það ekki hafa nein áhrif á kostnað við verkefnið að stoppa á þessum tveimur stöðum. Þau njóta góðs Lesa meira

Næturstrætó stoppar heldur ekki í Garðabæ

Næturstrætó stoppar heldur ekki í Garðabæ

Fréttir
05.09.2023

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks höfnuðu í dag tillögu Viðreisnar og Garðabæjarlistans að bjóða upp á þjónustu næturstrætó. Eins og greint hefur verið frá munu Hafnfirðingar hefja tilraunakeyrslu næturstrætó í haust, frá 1. október til áramóta. DV greindi frá því um helgina að Kópavogsbær myndi ekki taka þátt í verkefninu og mun næturstrætó því keyra í gegnum Kópavog án þess Lesa meira

Næturstrætó mun keyra í gegnum Kópavog án þess að stoppa

Næturstrætó mun keyra í gegnum Kópavog án þess að stoppa

Fréttir
01.09.2023

Hafnfirðingar ákváðu í vikunni að hefja keyrslu næturstrætó. Kópavogsbúar ætla ekki að gera slíkt hið sama og mun strætó því keyra í gegnum bæinn án þess að stoppa. Óvíst er með Garðabæ. „Við höfum haft þá afstöðu að ekki sé ráðlegt að stofna til þeirra útgjalda sem fylgja næturstrætó á meðan Strætó bs. glímir við Lesa meira

Strætó og Vegagerðin hækka verð – Hækkunin meiri á landsbyggðinni en höfuðborgarsvæðinu

Strætó og Vegagerðin hækka verð – Hækkunin meiri á landsbyggðinni en höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
21.06.2023

Strætó hefur tilkynnt að fyrirtækið og Vegagerðin muni hækka verð á ferðum með strætisvögnum og rútum, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, 1. júlí næst komandi. Nemur hækkunin hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu 3,6 prósent af stökum fargjöldum og 3,3 prósent af tímabilskortum. Stakt fargjald á höfuðborgarsvæðinu fer þannig úr 550 kr. í 570 kr. og 30 Lesa meira

33 þúsund skannanir daglega

33 þúsund skannanir daglega

Eyjan
16.02.2023

Frá því að nýtt greiðslukerfi Strætó, Klappið, var tekið í notkun fyrir rúmlega ári síðan hafa verið virkjaðir hátt í hálf milljón aðganga og daglegar skannanir hlaupa á tugum þúsunda. Virkjaðir notendaaðgangar sem eru opnir í Klapp kerfinu í dag eru 473.888 talsins miðað við tölur teknar saman þann 6. febrúar síðastliðinn eins og segir Lesa meira

Krefjast aukafundar vegna Strætó – Telja meirihlutann vilja losna við óþægilega umræðu

Krefjast aukafundar vegna Strætó – Telja meirihlutann vilja losna við óþægilega umræðu

Fréttir
08.02.2023

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokks Íslands hafa krafist þess í sameiningu að haldinn verði aukafundur í borgarstjórn Reykjavíkur í vikunni til að ræða málefni Strætó bs. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir í samtali við DV að krafan sé sett fram í þeim tilgangi að ná fram umræðum og afgreiðslu á tillögum þessara flokka um mikilvæg málefni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af