Stefán Þór Þorgeirsson fór í skiptnám til Japans, starfaði þar sem fyrirsæta, kom heim og nam verkfræði og leiklist – „Ég var ekkert alltaf á því að fylgja reglunum“
Indíana Rós kynfræðingur vill sjá kynfræðslu hefjast í leikskóla: „Það er hætta á að krakkar telji kynlíf í klámmyndum eðlilegt og eins og kynlíf eigi að vera“