fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Fókus

Gleðin var við völd í Konuboði SÁÁ

Sjöfn Þórðardóttir
Sunnudaginn 19. mars 2023 11:53

Mikil gleði var í fyrirrúmi í Konuboðið SÁÁ á fimmtudagskvöldið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lét sig ekki vanta. DVVALLI

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glimrandi mæting var í Konuboði SÁÁ á dögunum þar sem konur út öllum áttum styrktu tengslin og áttu skemmtilega samverustund. Gleðin var við völd og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heiðra konurnar og var með erindi sem átti salinn.

„Gleðin var fyrirrúmi og við fengum til okkar góða gesti sem slógu gegn bæði með ræðuhöldum, söng og frumlegheitum. Má þar nefna Emnsjé Gauta sem mæti og svæði og náði að heilla konurnar eins og honum er einum lagið,“ sagði Guðný Pálsdóttir verkefnistjóri hjá SÁÁ. Dóra Jóhannsdóttir leikkona með meiru og gleðigjafi var með uppistand og Atli Þór stýrði kvöldinu með sinni alkunnu snilld.

Boðið var upp á áfengislausa drykki frá Akkúrat og kynning á vítamínum frá NOW sem runnu ljúflega ofan í konurnar.

Konuboð SÁÁ

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Draumastarfið auglýst? Rík hjón auglýsa eftir kattapassara

Draumastarfið auglýst? Rík hjón auglýsa eftir kattapassara
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagur með annað skautamyndband – „Hvílík borg“

Dagur með annað skautamyndband – „Hvílík borg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Geggjað að gubba blóði yfir Harrison Ford

Geggjað að gubba blóði yfir Harrison Ford
Fókus
Fyrir 2 dögum

Raðhús á góðum stað í Grafarvogi á 94,9 milljónir

Raðhús á góðum stað í Grafarvogi á 94,9 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nína var fórnarlamb nýrrar tegundar óhugnanlegs netsvindls sem herjar á Íslendinga – „Þar inni voru klámmyndbönd undir mínu nafni“

Nína var fórnarlamb nýrrar tegundar óhugnanlegs netsvindls sem herjar á Íslendinga – „Þar inni voru klámmyndbönd undir mínu nafni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hugh Grant skýtur föstum skotum á Drew Barrymore

Hugh Grant skýtur föstum skotum á Drew Barrymore