fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Ketóhornið

Tebollur sem eru fullkomnar fyrir ketóliða: „Hver kemur í kaffi?“

Tebollur sem eru fullkomnar fyrir ketóliða: „Hver kemur í kaffi?“

Matur
29.04.2019

Núna um daginn fundum við Bjössi lykt af nýbökuðum tebollum í Nettó þannig að eitthvað þurfti að gera… og þessi dásemd varð til – tebollur fyrir fólk sem borðar eftir ketó mataræðinu. Tebollur Hráefni: 150g mjúkt smjör 1/3 bolli sæta (Ég notaði golden) 3 egg ¼ bolli sýrður rjómi/grísk jógúrt 1 tsk. vanilludropar ½ tsk. Lesa meira

Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“

Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“

Matur
10.04.2019

Jæja, nú eru fermingar framundan ekki satt og þá er tilvalið að skella í eina til tvær ketó skúffukökur. Þetta er algjört gúmmelaði og sómir sér vel á veisluborði. Ég vann þessa uppskrift upp úr uppáhalds „go to“ skúffukökunni minni, sem ég bakaði reglulega fyrir mína ketótíð og hvarf nánast áður en ég náði henni Lesa meira

Sunnudagsmatur fyrir alla ketókroppana þarna úti

Sunnudagsmatur fyrir alla ketókroppana þarna úti

Matur
07.04.2019

Hér kemur mín uppskrift að ketó kjúklingaböku – fullkominn huggunarmatur og frábær fjölskylduveisla á sunnudegi. Ketó kjúklingabaka Hráefni: 7-800 g kjúklingur, bringur eða læri skorin í teninga eða bara afgangskjúlli niðurrifinn 10 beikonsneiðar, steiktar og skornar í bita (má sleppa) 1 laukur, smátt skorinn 2 bollar soðið blómkál 4-5 sellerístilkar, skornir í ca. 1 cm Lesa meira

Möndlukaka í ketó búningi: „Þessi er alveg milljón“

Möndlukaka í ketó búningi: „Þessi er alveg milljón“

Matur
26.03.2019

Hver á ekki góðar æskuminningar af möndlukökunni? Ég ákvað að nota sama grunn og ég notaði í sítrónukökuna og reyna að endurgera möndlukökuna. Ég vissi strax að það myndi virka, en það er enginn munur á þessari og „venjulegri“ möndluköku, nema að ketó kakan ruglar ekki í blóðsykrinum. Þessi kaka er alveg milljón og fékk Lesa meira

Ketó skonsur fyrir skyndibitafíklana: „Bráðna í munni“ – „Algjör bomba“

Ketó skonsur fyrir skyndibitafíklana: „Bráðna í munni“ – „Algjör bomba“

Matur
21.03.2019

Ég bý með þremur karlmönnum sem telja skyndibitastaði „fine dining“ og því fátt sem ekki hefur verið kannað innan þess geira. Ameríkan er að sjálfsögðu gósenland skyndibitans og það fyrsta sem mínir menn gera þegar þangað er haldið er að gúggla helstu skyndibitastaði í næsta radíus. Þeir eiga sína uppáhalds og ef þeir finna Denny‘s Lesa meira

Þið trúið því ekki að þessi sé ketó: „Dúnmjúk, eðalborin marmarakaka“

Þið trúið því ekki að þessi sé ketó: „Dúnmjúk, eðalborin marmarakaka“

Matur
18.03.2019

Hér kemur ný uppskrift úr tilraunaeldhúsi Höllu en þetta er dúnmjúk, eðalborin marmarakaka. Þessi hittir beint í mark hjá ungum sem öldnum. Ketó marmarakaka Hráefni: 115 g smjör 1 bolli sæta að eigin vali (ég prófaði Allulose sykur sem hægt er að panta á netinu. Hann er silkimjúkur og kornin svo fín) 220 g rjómaostur, Lesa meira

Halla töfrar fram ketó mat sem enginn getur staðist: „Algjör veisla en samt svo auðvelt“

Halla töfrar fram ketó mat sem enginn getur staðist: „Algjör veisla en samt svo auðvelt“

Matur
12.03.2019

Kjöthleifur er mjög vinsæll í minni fjölskyldu þannig að þegar að ég byrjaði á ketó mataræðinu var þetta enn ein fjölskylduuppskriftin sem ég breytti örlítið til að gera ketó. Þessi kjöthleifur er brjálæðislega góður, en með honum ber ég fram blómkálstrítla sem eru alveg eins og djúpsteiktar parísarkartöflur. Algör veisla en samt svo auðvelt. Hleifurinn Lesa meira

Silkimjúk ketó-kaka: „Uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum“

Silkimjúk ketó-kaka: „Uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum“

Matur
09.03.2019

Nú kemur sko kaka með kaffinu. Þetta er uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum. Hún er ofboðslega einföld og fljótleg og inniheldur aðeins 2 „net carbs“ í hverri sneið. Æðisleg í helgarbrönsj, silkimjúk og bráðnar bókstaflega í munni. Kallinn minn kláraði hana næstum því. Starbucks kaka í ketóklæðum Hráefni: ¼ bolli bráðið smjör 1 tsk. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af