fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024

Ketóhornið

Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift

Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift

Matur
30.12.2019

Nú hef ég eldað kalkún á þakkargjörð og á jólum í 25 ár með góðum árangri og orðin heldur vanaföst með aðferð og fyllingu, en ketó útgáfan mín sló öll met og er betri en þessi hefðbundna. Ég var vön að baka kornbrauð eins og hún systir mín í Ameríkunni en geri nú einskonar „fathead“ Lesa meira

Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift

Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift

Matur
27.11.2019

Þá er maður byrjaður að baka fyrir jólin og að sjálfsögðu er það sykulaust. Þessi uppskrift er súpereinföld og gaman að gera saman. Verst hvað deigið er gott eitt og sér. Þessi uppskrift kemur frá mömmu og hún var vön að baka þessar hver jól. Hún sá uppskriftina upphaflega í Allt for damerne fyrir 50 Lesa meira

Fullkominn sjónvarpsmatur fyrir fólk á ketó: „Þessir bráðna í munni“

Fullkominn sjónvarpsmatur fyrir fólk á ketó: „Þessir bráðna í munni“

Matur
15.10.2019

Fyrir leikinn í gær fæddist þessi dásemd en vængir eru ekta „gameday“ snarl. Fyrir utan að vera ódýrt hráefni þá renna vængir ljúflega niður yfir leiknum og passa vel á stofuborðið. Þessir bráðna í munni og sósuna má líka blanda með ediki og olíu til að gera salatdressingu. Kjúklingavængir með sinnepssósu Sirka kíló af kjúklingavængjum Lesa meira

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift

Matur
17.09.2019

Þetta ketó-brauð gerist ekki mikið einfaldara, en ég kalla það mínútubrauð. Þetta minnig mig á nýbakað normal brauð, án gríns. Þetta er líka geggjað grillað með skinku og osti. Hver elskar ekki nýbakað normalbrauð með smjöri og osti? Mínútubrauð Hráefni: 2 msk. möndlumjöl 1 msk. sólblómamjöl 1 tsk. husk ½ tsk. lyftiduft smá salt 1 Lesa meira

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Matur
11.09.2019

Nú er haustið skollið á og um að gera að gera vel við sig í ketóvænum mat. Hér eru til dæmis ketó fiskibollur sem eru algjört lostæti. Ketó fiskibollur Hráefni: 800 – 1000 g þorskur/ýsa 1 laukur, smátt skorinn 2 egg 150 ml grísk jógúrt 1/3 bolli sesammjöl ¼ bolli sesamfræ 2 tsk. salt 1 Lesa meira

Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“

Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“

Matur
08.08.2019

Það gerist varla meira ketó en þessi klassíski kjúklingaréttur en honum kynntist ég þegar ég fór að ferðast til Bandaríkjanna og heimsótti vinsælan veitingastað þar sem heitir Olive Garden. Seinna varð þessi réttur í miklu uppáhaldi hjá henni Emblu Örk, dóttur minni, en hann var líka hægt að fá á Ruby Tuesday, sem við sóttum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af