fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
Matur

Ketóhornið: Baja fiskitacos með léttpikluðum lauk

DV Matur
Mánudaginn 20. apríl 2020 14:55

Halla Björg Björnsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV. Nýjasta uppskriftin sem hún deilir með lesendum er Baja fiskitacos með pico de gallo og léttpikkluðum lauk.

Baja fiskitacos

Hráefni:

700 gr hvítur fiskur

Marinering fyrir fisk:

2 msk olía (kókos/avókadó)

1 og ½ tsk chilliduft

1 tsk cumin

1 tsk paprika

1 hvítlauksrif

¼ tsk cayenne

1 tsk salt

Safi úr hálfu lime

Aðferð:

Fiskurinn settur í ziplock poka og marineraður í 1/2 -1 klukkustund.

Setja bökunarpappír á plötu, raða fiskbitum á og ofnelda í 25 mínútur á 200 gráðum.

Baja fiskitacos.

Pico de gallo

4 tómatar skornir smátt

½ rauðlaukur smátt skorinn

Góð lúka af kóríander smáttt saxaður

Safi úr ½ lime

Smá salt, smakka til.

Fiskitaco-sósa

½ bolli grísk jógúrt

1/3 bolli avókadó mæjó

½ tsk cumin

½ tsk hvítlauksduft

¼ tsk salt

1 tsk siracha sósa

Safi úr ½ lime

Léttpikklaður laukur

½ rauðlaukur sneiddur þunnt með mandólín

1 tsk edik

Klípa af salti

Klípa af strásætu

¼ tsk lime safi

Þetta er svo borið fram með hvítkálsstrimlum, lime sneiðum og tortillum frá lowcarb.is

Þetta er brjálað gott og uppáhalds matur á mínu heimili.

Endilega fylgið mér á Instagram þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum. Næstu daga verður gjafaleikur fyrir fylgjendur mína. Ég ætla að gefa lágkolvetna tortilla kökur ásamt öðru góðgæti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti