fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Pressan
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 06:30

Konan festist í þessum bleika gámi. Mynd:CBS Miami

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimilislaus kona fannst látin í fatasöfnunargámi í Plantation í Flórída í Bandaríkjunum á föstudaginn. Lögreglan telur að hún hafi farið inn í gáminn til að ná sér í föt en hafi fests og síðan látist.

NBC Miami segir að lögreglunni hafi verið tilkynnt um manneskju, sem væri föst í gámnum, um klukkan 19 á föstudaginn. Gámurinn er ætlaður undir föt og skó sem fólk vill gefa til góðgerðarmála.

Konan var „að hluta föst í gámnum“ þegar lögreglan kom á vettvang og var úrskurðuð látin á vettvangi.

Talsmaður lögreglunnar sagði að talið sé að um slys hafi verið að ræða en málið verði rannsakað ítarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona lengi halda karlmenn að meðaltali út í kynlífinu

Svona lengi halda karlmenn að meðaltali út í kynlífinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Smyglarnir hafa fundið ótrúlega aðferð til að smygla fólki

Smyglarnir hafa fundið ótrúlega aðferð til að smygla fólki