fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Ef þú finnur bleikt slím í baðherberginu verður að taka það mjög alvarlega

Pressan
Laugardaginn 8. mars 2025 20:30

Það er ekki gott að fá svona slím í baðherbergið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er margt sem maður vill helst ekki finna inni á baðherbergi en bleikt slím er kannski ekki eitthvað sem fólk á von á að finna þar. En ef það er þar, þá þarf að bregðast við.

Bleikt slím er ekki hættulaust því þetta getur verið hættulegt heilsu fólks.

Ef þú tekur eftir bleiku, eða rauðleitu, slími í hornum sturtuklefans, á flísunum eða við vaskinn, þá er þetta ekki myglusveppur, heldur baktería sem heitir Serratia Marcescens.

Hún þrífst í röku umhverfi og elskar fituríkar leifar frá sápu, sjampói og allskyns líkamsolíum. Þess vegna sprettur hún oft fram þar sem vatn stendur kyrrt og gufan frá heitu vatni heldur loftinu röku.

Bakterían er hættulaus fyrir flest fólk þótt það snerti hana. En hún getur valdið vandamálum ef hún kemst í snertingu við augu, opin sár eða öndunarfærin.

Fólk með veikburða ónæmiskerfi er í sérstakri hættu því bakterían getur valdið sýkingu í lungum, meltingarkerfinu og þvagrásinni. Þess vegna er mikilvægt að fjarlægja hana sem fyrst.

Þetta er ekki það versta sem getur sprottið upp inn á baðherberginu en tilvist hennar getur bent til þess að baðherbergið bjóði upp á góðar aðstæður fyrir skaðlegar örverur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun