fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
Pressan

Dularfullur leiðangur – Lenti eftir 434 daga í geimnum

Pressan
Fimmtudaginn 13. mars 2025 21:30

X-37B. Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega lenti X-37B geimfar bandaríska geimhersins eftir að hafa verið úti í geimnum í 434 daga. Þetta var sjöunda ferð geimfarsins út í geim.

The New York Post skýrir frá þessu og segir að mikill leyndarhjúpur hvíli yfir ferðinni og þeim verkefnum og tilraunum sem geimfarið sinnti í þessa 434 daga.

Geimfarinu, sem var smíðað af Boeing, var skotið á loft frá Kennedy Space Center í Flórída 2023 og fór á braut um jörðina.

Þetta var í fyrsta sinn sem Falcon Heavy eldflaug SpaceX var notuð til að senda geimfarið á loft.

Talsmenn geimhersins segja að meðal verkefna geimfarsins hafi verið að æfa eitt og annað  sem það getur gert í geimnum. Þar á meðal að prófa lofthemlun.

Í tilkynningu frá geimhernum kemur fram að verkefnið hafi heppnast vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tesla hættir framleiðslu á þessum tveimur bílum

Tesla hættir framleiðslu á þessum tveimur bílum
Pressan
Í gær

Nýjar vendingar í máli unglings sem hvarf fyrir áratug – „Jacob er fundinn“

Nýjar vendingar í máli unglings sem hvarf fyrir áratug – „Jacob er fundinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ellefu úr sömu fjölskyldunni teknir af lífi

Ellefu úr sömu fjölskyldunni teknir af lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandarískir TikTok-notendur segja miðilinn ritskoða færslur og skilaboð sem tengjast Epstein og ICE

Bandarískir TikTok-notendur segja miðilinn ritskoða færslur og skilaboð sem tengjast Epstein og ICE
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fór í mál eftir að hafa ekki verið boðið í jólateitið í vinnunni

Fór í mál eftir að hafa ekki verið boðið í jólateitið í vinnunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk og einum helsta ráðgjafa Trump misboðið vegna Star Trek – Eru nýju þættirnir vók?

Musk og einum helsta ráðgjafa Trump misboðið vegna Star Trek – Eru nýju þættirnir vók?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Slökkviliðsmaður myrti eiginkonuna eftir að hafa lesið dagbókina hennar

Slökkviliðsmaður myrti eiginkonuna eftir að hafa lesið dagbókina hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood