fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Notkun kannabis leyfð í Þýskalandi

Pressan
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 06:30

Kannabisplöntur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með 1. apríl mega íbúar í Þýskalandi rækta sitt eigið kannabis en ræktunin er þó takmörkuð við þrjár plöntur. Um leið varð refsilaust að vera með allt að 25 grömm af kannabisefnum á sér á almannafæri og heima við má fólk vera með 50 grömm.

Sky News skýrir frá þessu og segir að samkvæmt nýju lögunum þá megi „einkakannabisklúbbar“ sjá allt að 500 félögum fyrir kannabis.

En ákveðnar reglur fylgja auknu frelsi því neytendur verða að vera 18 ára eða eldri og reykingar eru ekki leyfðar nærri leikvöllum og íþróttamiðstöðvum.

Til að koma í veg fyrir að ferðamenn komi til Þýskalands til að kaupa og nota kannabis þá verður sala þess aðeins leyfð í gegnum fyrrnefnda „kannabisklúbba“ og fólk verður að hafa átt lögheimili í Þýskalandi í að minnsta kosti sex mánuði ef það vill kaupa kannabis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun