fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
Pressan

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni

Pressan
Sunnudaginn 14. apríl 2024 07:30

James Webb geimsjónaukinn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Webb, geimsjónauki Bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, nam nýlega ljós frá fjarlægri plánetu, TRAPPIST-1b, sem líkist jörðinni að ákveðnu leyti.

Plánetan er þó of heit fyrir fólk og líklega er ekkert andrúmsloft á henni að því er segir í nýrri rannsókn um þetta sem var birt nýlega í vísindaritinu Nature.

Fyrir fimm árum uppgötvuðu vísindamenn, með aðstoð innrauða Spitzer geimsjónaukans, sjö steinplánetur sem eru á braut um sömu stjörnuna, TRAPPIST-1. Nú var James Webb notaður til að mæla hitann á einni þeirra, TRAPPIST-1b. Þessi rannsókn leiddi í ljós að þessi jarðlíka pláneta er næstum því örugglega ekki hæf til búsetu fyrir mannkynið.

Rannsóknin leiddi í ljós að hitinn á plánetunni er um 232 gráður og að líklega sé ekki andrúmsloft á henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kæfði stjúpmóður sína með kodda – Montaði sig af morðinu á Snapchat

Kæfði stjúpmóður sína með kodda – Montaði sig af morðinu á Snapchat
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martröð í háloftunum: Flugmaður útskýrir af hverju svæðið er svona varasamt

Martröð í háloftunum: Flugmaður útskýrir af hverju svæðið er svona varasamt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eitt mest smitandi kórónuveiruafbrigðið breiðist út

Eitt mest smitandi kórónuveiruafbrigðið breiðist út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti 5 manns vegna farsíma

Myrti 5 manns vegna farsíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að Bandaríkin eigi að hluta sök á dauða forseta Írans

Segir að Bandaríkin eigi að hluta sök á dauða forseta Írans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ringulreið í Napólí eftir öflugan jarðskjálfta – Upptökin í risastóru eldfjalli

Ringulreið í Napólí eftir öflugan jarðskjálfta – Upptökin í risastóru eldfjalli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sprenglærðir bræður í vondum málum: Stálu 3,4 milljörðum á 12 sekúndum

Sprenglærðir bræður í vondum málum: Stálu 3,4 milljörðum á 12 sekúndum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ung hjón elska að lifa eins og fólk gerði fyrir 80 árum

Ung hjón elska að lifa eins og fólk gerði fyrir 80 árum