fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Pressan
Laugardaginn 20. apríl 2024 11:30

Loftsteinn. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtudaginn 11. apríl síðastliðinn þaut nýuppgötvaður loftsteinn, sem er á stærð við fólksbíl, rétt framhjá jörðinni. Fjarlægð hans frá jörðinni var aðeins 19.300 kílómetrar en til samanburðar má nefna að tunglið er að meðaltali í um 384.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni.

Live Science skýrir frá þessu og segir að loftsteinninn hafi fengið heitið 2024 GJ2. Hann er 2,5 til 5 metrar á lengd að mati Evrópsku geimferðastofnunarinnar ESA. Þetta þýðir að loftsteinninn hefði brunnið upp í gufuhvolfi jarðarinnar ef hann hefði komið inn í það.

Loftsteinninn fer næst framhjá jörðinni árið 2093 og verður þá í um 205.000 kílómetra fjarlægð.

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur skráð tæplega 35.000 loftsteina, sem fara nærri jörðinni, en jörðinni stafar aðeins ógn af fáum þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi