fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

4.300 ára grafhýsi gegndi ákveðnu hlutverki

Pressan
Laugardaginn 13. apríl 2024 11:30

Þetta glæsilega hellamálverk prýðir grafhýsið. Mynd:Egyptian Ministry of Tourism and Antiquities

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Egyptalandi fundu fornleifafræðingar nýlega 4.300 ára gamalt grafhýsi með ótrúlegum veggjamálverkum sem lýsa daglegu lífi fólks. Grafhýsið er í Dahshur sem er um 33 kílómetra sunnan við Kairó. Þar eru konunglegir pýramídar á stóru svæði.

Hlé hefur nú verið gert á uppgreftir á svæðinu en þegar hann hefst á nýjan leik er ætlunin að rannsaka hvort einhverjar múmíur séu enn til staðar í grafhýsinu.

Live Science segir að um rétthyrnda byggingu sé að ræða með flötu þaki og hallandi veggjum. Inni í henni eru glæsileg veggjamálverk sem lýsa daglegu lífi í Egyptalandi til forna. Má þar nefna asna að þreskja korn með því að traðka á því, skip á siglingu á Níl og varning seldan á mörkuðum.

Áletranir á veggjunum segja að grafhýsið tilheyri manni að nafni Seneb-Neb-Af og eiginkonu hans, Idet.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi