fbpx
Sunnudagur 23.júní 2024
Pressan

Hans var saknað í 26 ár: Fannst á lífi 200 metrum frá heimili sínu

Pressan
Fimmtudaginn 16. maí 2024 06:58

Ekkert hafði spurst til mannsins frá árinu 1998.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1998 hvarf hinn 19 ára gamli Omar Bin Omran sporlaust frá heimili sínu í borginni Djelfa í Alsír. Á þessum tíma stóð borgarastyrjöld yfir í landinu og óttuðust aðstandendur hans að hann hefði verið myrtur eða honum rænt.

Það var svo á dögunum að hið ótrúlega gerðist en þá fannst Omar á lífi á heimili nágranna síns sem hafði haldið honum í gíslingu í öll þessi ár. Bjó umræddur maður, sem er 61 árs, aðeins 200 metrum frá heimili hans.

Hinn grunaði í málinu er sagður hafa reynt að flýja þegar lögreglu bar að garði en var handtekinn skömmu síðar. Talið er að bróðir hans hafi tilkynnt málið til lögreglu en þeir hafa átt í deilum vegna erfðamáls að undanförnu.

Ekki liggur fyrir hvers vegna Omar var rænt eða hvað hefur drifið á daga hans öll þessi ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðamæringur byggir hús fyrir heimilislausa – 99 komin og fleiri á leiðinni

Milljarðamæringur byggir hús fyrir heimilislausa – 99 komin og fleiri á leiðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trumpaður út í Fox eftir viðtal við fyrrum þingforseta – „Enginn getur nokkurn tímann treyst Fox fréttastofunni“

Trumpaður út í Fox eftir viðtal við fyrrum þingforseta – „Enginn getur nokkurn tímann treyst Fox fréttastofunni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kenning í máli unga mannsins sem hvarf á Tenerife gæti kollvarpað rannsókn málsins

Kenning í máli unga mannsins sem hvarf á Tenerife gæti kollvarpað rannsókn málsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

4 ára stúlka fannst látin í skógi við hlið 6 ára slasaðrar systur sinnar

4 ára stúlka fannst látin í skógi við hlið 6 ára slasaðrar systur sinnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fannst við strætóskýli – Gæti selst fyrir 5 milljarða

Fannst við strætóskýli – Gæti selst fyrir 5 milljarða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Getur munnskolið þitt valdið krabbameini?

Getur munnskolið þitt valdið krabbameini?