fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kókaínsmygl

Pressan
Miðvikudaginn 15. mars 2023 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var Thanos Francesco Dimitrios Karlsen, þrítugur maður frá Djursland í Danmörku, dæmdur í átta ára fangelsi fyrir vörslu og sölu kókaíns. Hann viðurkenndi að hafa tekið við tíu kílóum af kókaíni.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. Fyrir dómi viðurkenndi hann að hafa í tvígang tekið við tíu kílóum af kókaíni vorið 2022. Þegar lögreglan handtók hann heima hjá honum í október var hann með 3 kíló af kókaíni í íbúðinni. Fíkniefnin voru gerð upptæki með dómi undirréttar og einnig  sem svarar til tæpra þriggja milljóna íslenskra króna í reiðufé en peningarnir fundust heima hjá honum.

Lögreglan segir að málið sé hluti af stærra máli sem tengist smygli á fíkniefnum til Danmerkur. Nokkrir hollenskir ríkisborgarar eru sagðir tengjast málinu en þeir eru grunaðir um að hafa smyglað miklu magni fíkniefna til Danmerkur.

Karlsen áfrýjaði dómnum til Landsréttar í von um vægari refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro