fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kókaínsmygl

Pressan
Miðvikudaginn 15. mars 2023 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var Thanos Francesco Dimitrios Karlsen, þrítugur maður frá Djursland í Danmörku, dæmdur í átta ára fangelsi fyrir vörslu og sölu kókaíns. Hann viðurkenndi að hafa tekið við tíu kílóum af kókaíni.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. Fyrir dómi viðurkenndi hann að hafa í tvígang tekið við tíu kílóum af kókaíni vorið 2022. Þegar lögreglan handtók hann heima hjá honum í október var hann með 3 kíló af kókaíni í íbúðinni. Fíkniefnin voru gerð upptæki með dómi undirréttar og einnig  sem svarar til tæpra þriggja milljóna íslenskra króna í reiðufé en peningarnir fundust heima hjá honum.

Lögreglan segir að málið sé hluti af stærra máli sem tengist smygli á fíkniefnum til Danmerkur. Nokkrir hollenskir ríkisborgarar eru sagðir tengjast málinu en þeir eru grunaðir um að hafa smyglað miklu magni fíkniefna til Danmerkur.

Karlsen áfrýjaði dómnum til Landsréttar í von um vægari refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma