fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kókaínsmygl

Pressan
Miðvikudaginn 15. mars 2023 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var Thanos Francesco Dimitrios Karlsen, þrítugur maður frá Djursland í Danmörku, dæmdur í átta ára fangelsi fyrir vörslu og sölu kókaíns. Hann viðurkenndi að hafa tekið við tíu kílóum af kókaíni.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. Fyrir dómi viðurkenndi hann að hafa í tvígang tekið við tíu kílóum af kókaíni vorið 2022. Þegar lögreglan handtók hann heima hjá honum í október var hann með 3 kíló af kókaíni í íbúðinni. Fíkniefnin voru gerð upptæki með dómi undirréttar og einnig  sem svarar til tæpra þriggja milljóna íslenskra króna í reiðufé en peningarnir fundust heima hjá honum.

Lögreglan segir að málið sé hluti af stærra máli sem tengist smygli á fíkniefnum til Danmerkur. Nokkrir hollenskir ríkisborgarar eru sagðir tengjast málinu en þeir eru grunaðir um að hafa smyglað miklu magni fíkniefna til Danmerkur.

Karlsen áfrýjaði dómnum til Landsréttar í von um vægari refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings