fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
Pressan

Harmleikur í Kaliforníu: Rifrildi fimm ára bræðra enduðu með ósköpum

Pressan
Mánudaginn 20. nóvember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útistöður tveggja fimm ára tvíburabræðra í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum enduðu með ósköpum þegar annar drengjanna lagði til hins með eldhúshníf með þeim afleiðingum að hann lést.

USA Today greinir frá þessu.

Lögreglustjórinn í Santa Cruz-sýslu, þar sem atvikið átti sér stað, segir að engir eftirmálar verði vegna ungs aldurs drengsins.

Atvikið átti sér stað í Scotts Valley síðastliðinn miðvikudag. Í tilkynningu sem lögregla sendi frá sér kemur fram að bræðurnir hafi verið að rífast eins og oft vill gerast á milli bræðra. Náði annar drengjanna í lítinn hníf í eldhúsinu og stakk bróður sinn sem var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mexíkóar fluttu til Kaliforníu fyrir 5.200 árum

Mexíkóar fluttu til Kaliforníu fyrir 5.200 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn vita ekki hvað er í gangi – Dularfullir geislar skella á jörðinni

Vísindamenn vita ekki hvað er í gangi – Dularfullir geislar skella á jörðinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tommy sagðist vera hatrið holdi klætt – „Ég veit ekki hvað ást er“

Tommy sagðist vera hatrið holdi klætt – „Ég veit ekki hvað ást er“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fangelsisdómur fyrir son minn væri eins og dauðadómur

Fangelsisdómur fyrir son minn væri eins og dauðadómur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að fólk eigi alltaf að kasta vatnsflösku undir hótelrúm

Flugfreyja segir að fólk eigi alltaf að kasta vatnsflösku undir hótelrúm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ætla að rannsaka hugsanlegar aukaverkanir kórónuveirubóluefna á konur

Ætla að rannsaka hugsanlegar aukaverkanir kórónuveirubóluefna á konur