fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Uppgötvuðu 62 ný tungl á braut um Satúrnus

Pressan
Laugardaginn 27. maí 2023 13:30

Cassini á braut um Satúrnus. Mynd:NASA/JPL-Caltech

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa uppgötvað 62 ný tungl á braut um Satúrnus og eru þekkt tungl plánetunnar því orðin 145. Þetta þýðir að skammvinnum en glæsilegum tíma Júpíters á toppi listans yfir þær plánetur sem eru með flest tungl er lokið.

Vitað er með vissu að 95 tungl eru á braut um Júpíter en í desember uppgötvuðu vísindamenn 12 ný tungl á braut um þennan gasrisa. Þar með tók Júpíter fram úr Satúrnusi hvað varðar fjölda tungla. En nú þarf Júpíter að víkja úr toppsætinu.

Satúrnus er fyrsta og eina plánetan í sólkerfinu sem vitað er að er með meira en 100 tungl á braut um sig.

Það voru vísindamenn við University of British Columbia sem uppgötvuðu nýju tunglin og komu Satúrnusi á toppinn á nýjan leik.

Vísindamennirnir notuðust við gögn frá CanadaFranceHawaii stjörnusjónaukanum, sem er á toppi Mauna Kea, frá 2019 til 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Prófessor segir að háskólanemar stundi ekki nógu mikið kynlíf og það ýti þeim út í þetta

Prófessor segir að háskólanemar stundi ekki nógu mikið kynlíf og það ýti þeim út í þetta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja stofna íslamskt ríki í Þýskalandi:  „Kalífadæmi er lausnin“

Vilja stofna íslamskt ríki í Þýskalandi:  „Kalífadæmi er lausnin“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum