fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Ef þú getur ekki gert þetta í 10 sekúndur er útlitið svart

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. júní 2022 15:00

Getur þú staðið á öðrum fæti í 10 sekúndur? Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getur þú staðið á öðrum fæti í 10 sekúndur hið minnsta? Ef ekki þá er útlitið svart hjá þér ef miðað má við niðurstöður nýrrar rannsóknar. Samkvæmt þeim þá eru tvisvar sinnum meiri líkur á að fólk, sem getur þetta ekki, deyi innan 10 ára en þeir sem geta þetta.

Ef þú átt í erfiðleikum með að standa á öðrum fæti getur það verið merki um að eitthvað sé að. Miðaldra og eldra fólk sem getur ekki staðið á öðrum fæti í 10 sekúndur er tæplega tvisvar sinnum líklegra til að deyja innan 10 ára en þeir sem geta staðið á öðrum fæti í 10 sekúndur. The Guardian skýrir frá þessu.

Fram kemur að jafnvægisskyn fólks geti veitt innsýn í heilsufar þess. Niðurstöður fyrri rannsókna hafa bent til að það að eiga í erfiðleikum með að standa á öðrum fæti geti tengst auknum líkum á að fá heilablóðfall. Einnig hafa rannsóknir sýnt að fólk með lélegt jafnvægisskyn stendur sig verr á prófum er varða andlega hnignun og þykir það benda til tengsla við elliglöp.

Niðurstöður nýju rannsóknarinnar hafa verið birtar í the British Journal of Sports Medicine.

Vísindamennirnir segja að niðurstöðurnar séu þess eðlis að fella eigi jafnvægispróf inn í heilsufarsrannsóknir eldra fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun