fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
Pressan

Gerðu óvænta uppgötvun utan Vetrarbrautarinnar

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 07:30

Hluti af alheiminum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa fundið þyrpingu vetrarbrauta, utan Vetrarbrautarinnar okkar, sem hafa ekki sést áður vegna þess að Vetrarbrautin skyggði á þær.

Phys.org skýrir frá þessu. Fram kemur að þyrpingin sé á svæði sem er nefnt „zone of avoidance“. Það nær yfir um tíu prósent hins dökka himins sem er að mestu hulin á bak við kúlu í Vetrarbrautinni.

Svæðið er í heild sinni stór ráðgáta fyrir stjörnufræðinga en þeir hafa ekki rannsakað þetta svæði, sem er aftan við Vetrarbrautina, mikið. En hópur suðuramerískra vísindamanna reyndi einmitt að gera það og fann þá fyrrgreinda þyrpingu vetrarbrauta. Þeir telja að það geti verið allt að 58 vetrarbrautir í þessari þyrpingu.

Rannsóknin verður birt í vísindaritinu Astronomy & Astrophysics.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kirstie Alley er látin

Kirstie Alley er látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

10 ára drengur skaut móður sína til bana – Mátti ekki kaupa sýndarveruleikabúnað

10 ára drengur skaut móður sína til bana – Mátti ekki kaupa sýndarveruleikabúnað
Pressan
Fyrir 3 dögum

NASA segir þetta vera með því mesta sem sést hefur

NASA segir þetta vera með því mesta sem sést hefur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hin óhugnalegu Stafrófsmorð – Litlu stúlkurnar voru allar jafngamlar, með sömu upphafsstafi í báðum nöfnum, hurfu á sama tíma og myrtar á sama hátt

Hin óhugnalegu Stafrófsmorð – Litlu stúlkurnar voru allar jafngamlar, með sömu upphafsstafi í báðum nöfnum, hurfu á sama tíma og myrtar á sama hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flugferðin breyttist í algjöra martröð – Juliane hrapaði úr 3,2 km hæð og lifði af

Flugferðin breyttist í algjöra martröð – Juliane hrapaði úr 3,2 km hæð og lifði af
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að svona sé hægt að spara peninga á auðveldan hátt með „þriggja daga reglunni“

Segir að svona sé hægt að spara peninga á auðveldan hátt með „þriggja daga reglunni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 ára hringdi í Neyðarlínuna – Hafði aldrei áður fengið símtal eins og þetta

5 ára hringdi í Neyðarlínuna – Hafði aldrei áður fengið símtal eins og þetta