fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

vetrarbrautir

Stjörnufræðingar fundu tvær „ósýnilegar“ vetrarbrautir frá árdögum alheimsins

Stjörnufræðingar fundu tvær „ósýnilegar“ vetrarbrautir frá árdögum alheimsins

Pressan
06.12.2021

Tvær eldgamlar vetrarbrautir, sem eru faldar bak við geimryk, geta varpað nýju ljósi á þróun alheimsins á árdögum hans. Stjörnufræðingar hafa uppgötvað tvær vetrarbrautir, sem eru gríðarlega langt frá sólkerfinu okkar og eldgamlar. Þær eru á bak við geimryk og voru þar til nýlega ósýnilegar en eftir því sem tækninni hefur fleygt fram getum við Lesa meira

Það eru hugsanlega færri vetrarbrautir í alheiminum en við héldum

Það eru hugsanlega færri vetrarbrautir í alheiminum en við héldum

Pressan
23.01.2021

Rannsóknir, sem voru gerðar með Hubble-geimsjónaukanum, bentu til að í alheiminum væru 2 billjónir vetrarbrauta en nýjar rannsóknir benda til að þær séu aðeins nokkur hundruð milljarðar. Þegar að New Horizons geimfar NASA hafði flogið fram hjá Plútó og Arrokoth í jaðri sólkerfisins okkar, í 6,4 milljarða km fjarlægð frá jörðinni, 2015 og 2019 horfði það út í óravíddir svarts geimsins. Lesa meira

Kortlögðu þrjár milljónir vetrarbrauta á methraða – Afhjúpar dýpstu leyndarmál alheimsins

Kortlögðu þrjár milljónir vetrarbrauta á methraða – Afhjúpar dýpstu leyndarmál alheimsins

Pressan
03.12.2020

Vísindamenn notuðu öflugan nýjan sjónauka, sem er staðsettur í óbyggðum Ástralíu, til að kortleggja þrjár milljónir vetrarbrauta á aðeins 300 klukkustundum. Með þessu hafa þeir afhjúpað sum af dýpstu leyndarmálum alheimsins. Sjónaukinn var þróaður af áströlskum vísindamönnum en hann nefnist The Australian Square Kilometre Array Pathfinder (ASKAP). Með honum settu þeir met við rannsókn á 83% hins sýnilega suðurhluta geimsins og kortlögðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af