fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
Pressan

Skotinn til bana í Norsborg

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 03:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

18 ára maður var skotinn til bana í Norsborg í Botkyrka, sem er sunnan við Stokkhólm, í gærkvöldi. Lögreglunni barst tilkynning um að maður, með skotáverka, hefði fundist á bílastæði í Norsborg. Hann var fluttur á sjúkrahús en var úrskurðaður látinn skömmu eftir komuna þangað.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að maðurinn hafi verið skotinn mörgum skotum. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að maðurinn hafi verið á leið heim af íþróttaæfingu þegar hann var skotinn.

Talsmaður lögreglunnar sagði í nótt að ekki liggi ljóst fyrir hvort maðurinn var skotinn á bílastæðinu þar sem hann fannst eða hvort vettvangurinn sé annars staðar.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Vísindamenn telja að kynlíf geti unnið gegn frjókornaofnæmi

Vísindamenn telja að kynlíf geti unnið gegn frjókornaofnæmi
Pressan
Fyrir 1 viku

Karl Bretaprins þáði hundruðir milljóna frá katörskum sjeik

Karl Bretaprins þáði hundruðir milljóna frá katörskum sjeik
Pressan
Fyrir 1 viku

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum
Pressan
Fyrir 1 viku

Ef þú getur ekki gert þetta í 10 sekúndur er útlitið svart

Ef þú getur ekki gert þetta í 10 sekúndur er útlitið svart
FréttirPressan
Fyrir 1 viku

Hæstaréttardómari tekinn nakinn á rúntinum í þriðja sinn á árinu

Hæstaréttardómari tekinn nakinn á rúntinum í þriðja sinn á árinu
Pressan
Fyrir 1 viku

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum